Aðallitir
HEX
#00305C
RGB
0, 48, 92
HEX
#FF871A
RGB
255, 135, 26
HEX
#F7F8F9
RGB
247, 248, 249
Aukalitur
HEX
#9DF4C9
RGB
157, 244, 201
VR blár er notaður í bakgrunna og texta á ljósum bakgrunni. Hann er einnig notaður í grafík.
HEX
#00305C
RGB
0, 48, 92
Appelsínugulur er notaður í grafík og áhersluhorð í fyrirsögnum. Hann getur einnig verið notaður í smærri bakgrunna, til dæmis á vefsíðu.
HEX
#FF871A
RGB
242, 222, 196
Klakahvítur er notaður í ljósa bakgrunna, texta á dökkum bakgrunni og í grafík.
HEX
#F7F8F9
RGB
247, 248, 249
Mynta er aðeins notaður í grafík. Hann er aldrei notaður í texta eða bakgrunna.
HEX
#9DF4C9
RGB
243, 238, 232
Hér fyrir neðan eru nokkrar reglur um notkun lita í bakgrunni, texta og grafík. Til að tryggja læsileika texta er mikilvægt að para liti rétt saman.
Dæmi um notkun
Bakgrunnur er Klakahvítur
Titill í VR bláum
Áhersluhorð í SVÞ appelsínugulum
Áhersluorð á aldrei að vera í litnum Mynta
Bakgrunnur er VR blár
Titill er Klakahvítur
Áhersluorð er SVÞ appelsínugult
Bakgrunnur á ekki að vera í litnum Mynta
Hvítur texti sést illa á Myntubakgrunni
Áhersluorð í titli
Meginmál í litnum VR blár
Áhersluorð eiga aðeins að vera í titlum, aldrei í meginmáli.
Myntugrænn og SVÞ appelsínugulur virka vel í grafík á VR bláum bakgrunni
Myntugrænn sést illa á Klakahvítum bakgrunni
Hér væri betra að skipta út myntugræna í VR bláan