Teikningar eru byggðar upp sem mósaík, með mörgum fjölbreyttum og litríkum einingum. Þær geta myndað abstrakt teikningar, fígúrur og annað sem tengja má við menntun.
Dæmi um notkun
Ekki endurtaka mynstur í teikningu.
Forðist að nota aðeins tvo liti í teikningu, hér vantar SVÞ appelsínugulann.
Ekki setja texta inn í mynstur
Mynstrum má raða saman í röð.
Hægt er að raða saman mynstrum til að búa til falda teikningu, hér er teikning af blýanti.
Mynstrum má raða saman í stórar teikningar.
Hér er mynstureiningin uppi í hægra horni í stærðinni 2x2 en aðrar einingar í 1x1.
Á þessari teikningu má finna andlit.
Teikningar geta verið notaðar til hliðar við texta.
Hægt er að nota stakar mynstureiningar til að leggja áherslu á titil. (Sjá bláa stjörnu fyrir ofan titil).
Hægt er að raða saman stökum mynstureiningum til að búa til ramma utan um ljósmyndir.
Hér er stök stjörnueining endurtekin til að búa til skil milli ljósmyndar og texta.