Letur

Letur Reykjastrætis eru tvö talsins, þau gefa ásýndinni einstakan og sterkan karakter.

Aðalletur

IvyOra Display

IvyOra er aðalletur Reykjastrætis. Það er notað á vef, í markaðsefni og fleiru í vigtinni Light. Letrið er notað í alla titla, stóra og smáa, sem og stutta samfellda texta. IvyOra er aldrei notað í löngu meginmáli. Letrið má sækja á Adobe Fonts.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Meginmálsletur

Avenir

Avenir er notað í allt meginmál í vigtinni Book, hvort sem er á vef eða í prenti. Avenir er hægt að sækja á Google Fonts.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Uppröðun texta

Dæmi um notkun

Til að gæta samræmis í hönnun er mikilvægt að hafa eftirfarandi í huga.

IvyOra – Fyrirsagnir

Fyrirsögn er vinstrijöfnuð.

Með lit er lögð áhersla á grípandi orð í setningu.

Þétt en læsilegt bil milli stafa og lína. Línuhæð er 120% og stafabil -1%.

Eyebrow með línu fyrir framan og í hágstöfum.

Texti á ekki að vera hægrijafnaður.

Texti á ekki að vera í HÁSTÖFUM.

Ekki leggja áherslu á óáhugaverð orð.

Of mikið bil er á milli lína.

Eyebrow á ekki að vera fyrir ofan fyrirsögn og aldrei í lágstöfum.

Avenir – Meginmál

Meginmál er alltaf vinstrijafnað.

Línubil er 160%. og stafabil er -1%

Meginmál á ekki að vera miðjujafnað.

Línu- og stafabil er of mikið.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.