Sniðmát

Hér má hlaða niður sniðmátum og öðru mörkunarefni.

PowerPoint

PowerPoint sniðmát

Í PowerPoint-sniðmátinu má finna ýmis konar glærur til að setja saman fjölbreyttar kynningar. Í skjalinu er notast við letrið IvyOra og Avenir og er mikilvægt að sækja letrið undir leturkaflanum 5. Letur.

Glærur til endurnota má finna í skjalinu undir flipanum Home–New Slide.

Hægt er að vista sniðmátið inn í PowerPoint með því að fara í File–Save as Template... og vista skjalið í þeirri möppu sem forritið býður sjálfkrafa upp á.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Samfélagsmiðlar

LinkedIn

Prófílmynd og covermynd fyrir LinkedIn.

Facebook

Prófílmynd og covermynd fyrir Facebook.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.