Mynstur gefur ásýndinni sterkan persónuleika.
Mynstrið er notað í fjölbreyttu efni á vef eða í prenti. Það getur verið notað með texta, ljósmyndum eða eitt og sér á lituðum bakgrunni sem myndskreyting. Mynstrið má nota í heild sinni en einnig er hægt að raða stökum einingum saman.
Dæmi um notkun
Mynstur getur verið notað í röð á einni hlið.
Hér er mynstur of lítið og endurtekið of oft.
Hluti mynsturs getur verið staðsett í einu horni.
Mynstur er þéttast í horninu og dofnar út í átt að miðju.
Mynstur er of þétt á öllum hliðum til að geta staðið eitt og sér.
Mynstur í einni rönd getur verið notað á einni hlið.
Ekki nota stakar einingar úr mynstri.
Mynstur getur verið staðsett í allt að tveimur hornum.
Mynstur á aldrei að fara yfir texta.