Litir

Breið og litrík litapaletta er virðuleg en um leið glaðleg.

Yfirlit yfir liti

Aðallitir

HEX

#272166

RGB

39, 33, 102

CMYK

99, 100, 18, 26

HEX

#5CCAEA

RGB

92, 202, 234

CMYK

56, 0, 5, 0

HEX

#5458A6

RGB

84, 88, 166

CMYK

78, 75, 0, 0

HEX

#DAE4E6

RGB

218, 228, 230

CMYK

13, 5, 7, 0

Aukalitir

HEX

#F68952

RGB

246, 137, 82

CMYK

0, 57, 74, 0

HEX

#F4BBC1

RGB

244, 187, 193

CMYK

1, 32, 12, 0

HEX

#909399

RGB

144, 147, 153

CMYK

47, 37, 33, 1

HEX

#60B87C

RGB

96, 184, 124

CMYK

64, 4, 68, 0

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Aðallitir

Næturblár

Næturhiminn er notaður í allan texta á ljósum bakgrunni. Hann er einnig notaður í mynstur, teikningar og aðra grafík sem og dökka bakgrunna.

HEX

#272166

RGB

39, 33, 102

CMYK

99, 100, 18, 26

Himinblár

Himinblár er notaður í ýmsa grafík, mynstur og teikningar. Hann getur verið notaður í bakgrunna og stóran texta og logo á bakgrunni í litnum næturhiminn.

HEX

#5CCAEA

RGB

92, 202, 234

CMYK

56, 0, 5, 0

Rökkur

Rökkur er notaður í grafík, mynstur og teikningar. Hann er ekki notaður í texta en gengur upp í stórum titlum á hvítum bakgrunni. Rökkur má nota í bakgrunna.

HEX

#5458A6

RGB

84, 88, 166

CMYK

78, 75, 0, 0

Snjóhvítur

Snjóhvítur er ljós bakgrunnslitur. Hann er einnig notaður í grafík, mynstur og teikningar sem og texta á bakgrunni í litnum Næturhiminn.

HEX

#DAE4E6

RGB

218, 228, 230

CMYK

13, 5, 7, 0

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Aukalitir

Sumar

Sumar er notaður í grafík, mynstur og teikningar. Hann er aldrei notaður í texta eða bakgrunna. Sumar er aðeins notaður þar sem þörf er á stórri litapalettu.

HEX

#60B87C

RGB

96, 184, 124

CMYK

64, 4, 68, 0

Haust

Haust er notaður í grafík, mynstur og teikningar. Hann er aldrei notaður í texta eða bakgrunna. Haust er aðeins notaður þar sem þörf er á stórri litapalettu.

HEX

#F68952

RGB

246, 137, 82

CMYK

0, 57, 74, 0

Vetur

Vetur er notaður í grafík, mynstur og teikningar. Hann er aldrei notaður í texta eða bakgrunna. Vetur er aðeins notaður þar sem þörf er á stórri litapalettu.

HEX

#909399

RGB

144, 147, 153

CMYK

47, 37, 33, 1

Vor

Vor er notaður í grafík, mynstur og teikningar. Hann er aldrei notaður í texta eða bakgrunna. Vor er aðeins notaður þar sem þörf er á stórri litapalettu.

HEX

#F4BBC1

RGB

244, 187, 193

CMYK

1, 32, 12, 0

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Reglur um litanotkun

Atriði til að hafa í huga

Hér fyrir neðan eru nokkrar reglur um notkun lita í bakgrunni, texta og grafík. Til að tryggja aðgengi og læsileika texta er mikilvægt að para liti rétt saman.

Dæmi um notkun

Í dökkum bakgrunni á texti alltaf að vera í litnum Snjóhvítur.

Titlar geta verið í litnum Himinblár eða Snjóhvítur.

Texti á ekki að vera í litnum Rökkur á bakgrunni í litnum Næturhiminn.

Texti á að vera í litnum Næturhiminn á Snjóhvítum bakgrunni.

Texti á ekki að vera í öðrum lit en Næturhiminn á Snjóhvítum bakgrunni.

Á Himinbláum bakgrunni á texti alltaf að vera í litnum Næturhiminn.

Á Himinbláum bakgrunni á texti aldrei að vera Snjóhvítur.

Bakgrunnur getur verið í litnum Rökkur, þá á texti alltaf að vera í litnum Snjóhvítur.

Bakgrunnur á aldrei að vera í aukalit.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.