Hugmyndafræði

Uppbygging og áherslur heildarútlitsins.

Lykilatriði

Virðing • Fagmennska • Framsækni

Heildarútlit Sjúkratrygginga Íslands endurspeglar traust og umhyggju. Litrík og lífleg ásýndin beygir frá staðlaðri stofnanaímynd með stórri litapalettu, grafík og teikningum.

Allar einingar eru unnar með aðgengismál í huga; litir eru paraðir saman til að tryggja aðgengi sjónskertra og litblinda, letur er auðlæsilegt og auðvelt að nálgast í forritum. Teikningar sýna fjölbreytta einstaklinga og fjölskyldur njóta lífsins, með mynstri bætum við dýpt í ásýndina og komum inn fleiri litum og áhugaverðum formum.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.