Uppbygging og áherslur heildarútlitsins.
Heildarútlit Sjúkratrygginga Íslands endurspeglar traust og umhyggju. Litrík og lífleg ásýndin beygir frá staðlaðri stofnanaímynd með stórri litapalettu, grafík og teikningum.
Allar einingar eru unnar með aðgengismál í huga; litir eru paraðir saman til að tryggja aðgengi sjónskertra og litblinda, letur er auðlæsilegt og auðvelt að nálgast í forritum. Teikningar sýna fjölbreytta einstaklinga og fjölskyldur njóta lífsins, með mynstri bætum við dýpt í ásýndina og komum inn fleiri litum og áhugaverðum formum.