Addington er notað í allar fyrirsagnir. Letrið er fágað og endurspeglar styrk og traust. Addington er alltaf notað í vigtinni Light.
Dæmi um notkun
Fyrirsögn er vinstrijöfnuð við meginmál.
Letur er í litnum miðnætti.
Fyrirsögn á aldrei að vera miðjujöfnuð.
Fyrirsögn á ekki að vera í öðrum lit en Miðnætti á ljósum bakgrunni.
Texti á aldrei að vera í HÁSTÖFUM.
Open Sans er notað í allt meginmál. Það gefur tilfinningu fyrir hefð og trausti, sem gerir það að fullkomnu vali fyrir lengri texta.
Dæmi um notkun
Meginmál er vinstrijafnað við titil.
Texti er í litnum Miðnætti.
Meginmál á aldrei að vera miðjujafnað.
Texti á ekki að vera í öðrum lit en Miðnætti á ljósum bakgrunni.