Merki

Hlaða niður merkjum

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Merki Lífeyjar

Lárétt merki með undirtitli

Aðalútgáfa merkisins er lárétt merki. Þessa útgáfu skal nota eftir fremsta megni hvort sem er á skjá eða prenti.

Ytra rými

Til að tryggja læsileika og skýrleika merkisins skal gæta þess að ekkert efni fari inn fyrir rammann sem sýndur er hér til hliðar.

Lárétt merki án undirtitils

Merki án undirtitils er notað þar sem ekki er þörf á undirtitli eða á smáum flötum þar sem undirtitill verður ólæsilegur.

Ytra rými

Til að tryggja læsileika og skýrleika merkisins skal gæta þess að ekkert efni fari inn fyrir rammann sem sýndur er hér til hliðar.

Lóðrétt merki með undirtitli

Lóðrétt útgáfa merkis er notuð þegar ekki er nægt pláss fyrir lárétta útgáfu, til dæmis fyrir miðju á löngum, mjóum flötum.

Ytra rými

Til að tryggja læsileika og skýrleika merkisins skal gæta þess að ekkert efni fari inn fyrir rammann sem sýndur er hér til hliðar.

Lárétt merki án undirtitils

Lóðrétt útgáfa merkis er notuð þegar ekki er nægt pláss fyrir lárétta útgáfu og þegar ekki er þörf á undirtitli.

Ytra rými

Til að tryggja læsileika og skýrleika merkisins skal gæta þess að ekkert efni fari inn fyrir rammann sem sýndur er hér til hliðar.

Myndmerki

Myndmerkið er notað þar sem ekki er þörf á textamerki, til dæmis á glærum eða bæklingum þar sem textamerki hefur þegar komið fram eða í prófílmyndum samfélagsmiðla.

Ytra rými

Til að tryggja læsileika og skýrleika merkisins skal gæta þess að ekkert efni fari inn fyrir rammann sem sýndur er hér til hliðar.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Reglur um notkun

Atriði til að hafa í huga

Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um hvað má og hvað má ekki varðandi notkun merkisins.

Litanotkun merkis

Litað merki á Ský bakgrunni.

Þessi litasamsetning er aðalútgáfa merkisins og skal vera notuð í öllu útgefnu efni.

Ljóst merki á bakgrunni í litnum Sólarupprás.

Þessi útgáfa er aukalitasamsetning og skal vera notuð í undantekningum.

Ef þörf er á er hægt að nota svart merki á ljósum bakgrunni, til dæmis ef prenta þarf í svarthvítu.

Þessi útgáfa er aldrei notuð í útgefnu efni.

Ef þörf er á er hægt að nota hvítt merki á svörtum bakgrunni, til dæmis ef prenta þarf í svarthvítu.

Þessi útgáfa er aldrei notuð í útgefnu efni.

Það sem er bannað

Ekki halla merkinu.

Ekki teygja merkið.

Ekki bæta einingum við merkið.

Ekki breyta letrinu.

Ekki breyta eða bæta við litum.

Ekki breyta uppröðun merkisins.

Ekki nota merkið á annan hátt en þann sem hefur komið fram í þessum hönnunarstaðli.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.