Sniðmát

PowerPoint

PowerPoint sniðmát

Í PowerPoint sniðmátinu má finna ýmsar glærur til að setja saman fjölbreyttar kynningar. Glærur til endurnota má finna í skjalinu undir flipanum Home–New Slide.

Reglur um notkun

Ekki nota myndir sem eru ótengdar viðfangsefninu.

Ekki setja ramma, skugga eða annað á myndirnar.

Ekki breyta eða endurraða fyrirfram hönnuðum glærum.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.