Hönnunarstaðall fyrir Samtök atvinnulífsins.
Litir SA eru einnig litir himins og hafs. Bláir og gráir litatónar endurspegla stöðugleika og traust, tákn um visku.
Merki SA er tákn um hjól atvinnulífsins sem samanstendur af sex sexhyrningar. Þetta sterka form kemur úr náttúrunni og það má finna í hólfum býflugnabúa og íslensku stuðlabergi.
Áræðanleg og auðlæs letur eru mikilvæg til að byggja upp traust lesandans.
Fjölbreytt atvinnulíf endurspeglast í traustum ljósmyndum. Þær geta sagt sögu sem ekki er hægt að ná fram í texta.
Ljósmyndir, texti og litir eru undirstaða útlitsins en grafíkin tengir alla þætti saman og skapar heildræna ásýnd milli prent- og vefmiðla.
Hér er hægt að sækja fjölbreytt prentskjöl og sniðmát.