Fjölbreytt atvinnulíf endurspeglast í traustum ljósmyndum. Þær geta sagt sögu sem ekki er hægt að ná fram í texta.
Í ljósmyndum skal leitast eftir því að sýna fólk út atvinnulífinu á Íslandi og íslenskt umhverfi. Ljósmyndir skulu vera bjartar og sýna fólk í hversdagslegu umhverfi að sinna daglegum störfum. Þess á milli er gott að nota hlutlausar myndir af íslenskri náttúru og bæjarstemningu.