Hugmyndafræði

Kjarni útlitsins

Með sterkum litum og formum sköpum við tilfinningu um traust, stöðugleika og fagmennsku.

Þessum tilfinningum náum við fram með vísan í íslenska náttúru; litir himins og hafs, merki og grafík byggt á formum býflugnabúa og stuðlabergs.

Samsetning allra eininganna skapar útlit sem er einstakt fyrir SA. Við hvetjum ykkur til þess að vel yfir hvern kafla og vonum að þessi hönnunarstaðall gefi góðar leiðbeiningar um notkun heildarútlitsins.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.