Fróðleiksmolar um uppbyggingu útlits og innblástur.
Sterkt og einkennandi merki er mikilvæg undirstaða heildarútlits Þjóðminjasafnsins.
Litir Þjóðminjasafnsins eru innblásnir úr sögu landsins. Þeir búa til tengingu milli alls efnis sem skapað er fyrir safnið.
Letur Þjóðminjasafnsins eru fjögur talsins, hvert letur hefur sinn raddblæ og gefur safninu sína einkennandi rödd.
Ljósmyndastefna safnsins veitir innsýn inn í söguna og býr til glugga inn í fortíðina.
Íkon má nota til að miðla ýmsum upplýsingum án orða.
Efni safnsins sem snýr að gestum, svo sem markaðsefni, sýningar, aðgangsmiðar. bæklingar og fleira.
Efni safnsins sem snýr að starfsfólki, svo sem nafnspjöld, kynningarsniðmát og skýrslur.
Ýmislegt efni sem notað er við ákveðin tilefni, jól, afmæli og þess háttar.