Tilefni

Ýmislegt efni sem notað er við ákveðin tilefni, jól, afmæli og þess háttar.

Jól

Jólakattaratleikur

Ratleikur þar sem Jólakötturinn flakkar um Þjóðminjasafnið. Leikurinn er á íslensku, ensku og pólsku.

Opnunartími jóla

Grafík fyrir vefmiðla um opnunartíma safnsins yfir jólahátíðina.

Jólasveinar og jólaskellur

Efni fyrir samfélagsmiðla til að auglýsa heimsóknir jólasveina og jólaskella á Þjóðminjasafnið. Grafíkin skiptist í myndir með jólasveinum, jólaskellum og myndir með jólasveinum -og skellum saman.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Afmæli

Afmælismerki

Viðhafnarútgáfa merkisins sem var notað við 160 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Innblástur hönnunarinnar var fenginn úr gömlum gripum og munum úr safneign; höfðaletur, útsaumur og útskurður á höfðagöflum. ATH. merkið er ekki lengur í notkun.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.