Ytri mörkun

Efni safnsins sem snýr að gestum, svo sem markaðsefni, sýningar, aðgangsmiðar. bæklingar og fleira.

Aðgangsmiði

Árskort

Miði inn á Þjóðminjasafnið gildir sem árskort. Tveir miðar eru í boði, árskort fyrir einn eða árskort fyrir tvo.

Aðgangsmerki

Merki sem gestir bera á sér á sýnilegum stað sem gefur til kynna að þau séu með gildan miða. Merkin koma í nokkrum litum.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Sýningar

Sýningarlitir

Hver gerð sýninga innan Þjóðminjasafnsins á sitt eigið útlit. Aðalsýningar, eða varanlegar sýningar, eru með rauðum bakgrunni, tímabundnar sýningar eru með gylltum bakgrunni, báðar með letrið Treasures í titli. Ljósmyndasýningar eru frábrugðnar, með beinhvítum bakgrunni og letrinu Greta Display í titli. Á myndinni fyrir neðan má sjá nánari sundurliðun á útliti sýninga.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Skjáir í anddyri

Skjáir

Skjáir staðsettir við afgreiðsluborð á safni. Á þeim má sjá hvaða sýningar eru í gangi ásamt öðrum upplýsingum fyrir gesti.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Prentefni

Grunnmyndaeinblöðungur

Einblöðungur sem sýnir allar hæðir Þjóðminjasafnsins á Suðurgötu. Þar er hægt að skoða uppsetningu hverrar hæðar og helstu upplýsingar um grunnsýningu safnsins á nokkrum tungumálum. Einblöðungurinn er í stærðinni A4.

Dagskráreinblöðungur

Einblöðungur á íslensku með upplýsingum um dagskrá komandi mánuða. Stærðin er 145x330mm.

Bæklingur fyrir ferðamenn

Bæklingur á ensku með helstu upplýsingum um starfsemi Þjóðminjasafnsins.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Merkingar utandyra

Skilti

Skilti með korti og helstu upplýsingum um safnið. Skiltin eru staðsett á þremur mismunandi stöðum í kringum bygginguna.

Inngangur

Límstafir staðsettir á gleri við inngang safnsins.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.

Tölvupóstkort

Borðskort

Boðskort á nýjar sýningar eru send í tölvupósti. Í borðskortinu eru helstu upplýsingar um nýjar sýningar ásamt mynd.

✅ This section URL has been copied to your clipboard.