Ljósmyndastefna safnsins veitir innsýn inn í söguna og býr til glugga inn í fortíðina.
Ljósmyndir af safngripum er aðalmyndefni Þjóðminjasafnsins. Þær má nota í fjölbreytt markaðsefni, prentefni og vefefni. Safngripirnir eru staðsettir á lituðum bakgrunni, ýmist rauðum eða gylltum.
Þjóðminjasafnið býr yfir stóru safni ljósmynda, bæði litmyndir og svarthvítar. Myndirnar ná yfir langt tímabil, allt aftur til upphafs ljósmyndunar á Íslandi. Myndirnar eru nýttar í markaðsefni á vef og í efni fyrir ljósmyndasýningar.